0002XND00

Can Am

Outlander MAX 450

1.990.000 Kr

Outlander Pro 450 er skemmtilegt og lipurt hjól. 
450 Rotax vélin hefur sýnt sig og sannað sem ein endingarmesta og áreiðanlegasta vél sem kostur er á, enda fyrsta val hjá flestum fjórhjólaleigum íslands. 

Dráttarkúla, stál framstuðari, 7póla tengi, ABS og rafmagnsstýri er staðalbúnaður.
Dráttargeta 810+ kg.

T3b götuskráning með 105 km/h hámarkshraða. 

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Hestöfl38hö Rotax 450
Slagrými (cc)450
Þurrvigt (kg)319
LxBxH (cm)231x117x133
SpilAukabúnaður
SkráningT3b Götuskráning
Eldsneyti (lítrar)20,5
StýriRafmagns
Lægsti punktur (cm)28
Burðargeta (kg)45+90
ÞjófavörnDESS
Drif4x4
Afturdekk25x8x12
Framdekk25x8x12