00030PD00

SeaDoo

2023 GTI 170 SE

2.890.000 Kr

GTI er fjölhæft 170 hestafla skíði sem hentar jafnvel í leikinn, dráttinn og sjóferðina. Þotan kemur með GTI skrokknum og 1630cc Rotax mótornum. 

Þotan situr þrjá og er útbúin með auga til að draga. iBR bremsa og bakkgír, stillanlegu trimm, vatnshelt símahulstur, 145L farangurshólf að framan, step-up stigi, snjallinngjöf og 4,5" digital mælaborð er staðalbúnaður. 

Nánari upplýsingar í pdf tæknilýsingu hér að neðan.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 580-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR