0007TPP00

Can Am

2023 Maverick X3 XRS TURBO RR Smart-Shox

7.890.000 Kr

X-RS er nú öflugri en nokkurntíman áður - 200 hestöfl - Ný p-Drive kúpling, 30% hraðari skiptingar - innbyggður hitanemi á reim - SmartLok framlás - 30% sterkari og stífari grind - sterkari og sverari fram- og afturstífur. 

Maverick X3 er óumdeildur konungur buggý bílanna, flest hestöfl, lægsti þyngdarpunkturinn og mesta slaglengd á fjöðrun af öllum buggý bílum á markaðnum. 2022 X-RS kemur með Smart Shox rafstýrðu fjöðrunartækninni, sem eru fyrstu full-sjálfstýrðu dempararnir og algjör bylting í dempun. Ökumaður hefur um 3 aksturstillingar að velja, bíllinn nemur svo breytingar á landslagi allt að 200 sinnum á sekúndu og aðlagar bæði samslátt og sundurslátt demparana að undirlagi, aksturslagi og hraða bílsins. Fox Podium 2.5 / 3.0 dempararnir eru með 61cm slaglengd og gera bílnum kleift að bregðast við undirlaginu betur en nokkur annar buggý bíll á markaðnum í dag.

200 hestafla 900cc Rotax ACE TURBO RR mótorinn skilar bílnum í 100 km/h á 4.4 sekúndum á hvaða undirlagi sem er.

XRS bíllinn er kemur á 32" Maxxis Carnivore dekkjum með 14" beadlock felgum.
4hjóla drif með Smart-Lok rafmagns framlæsingu, 4punkta belti, HMPWE skidplata, 850W magneta, dráttarbeisli að aftan, heilt þak og 7.6" digital mælaborð er staðalbúnaður.

Torfæruskráning. 

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR