0006CNC00

Can Am

2022 Commander MAX XT-P

6.490.000 Kr

Can-Am Commander er kominn aftur! 
Að margra mati fjölhæfasti buggý bíll allra tíma. Commander brúar bilið milli leiks og vinnu. 

100 hestafla 1000R Rotax mótorinn ásamt FOX Podium 2.5 QS3 stillanlegum dempurum gefur bílnum óviðjafnanlega torfærueiginleika. Samtímis og hann skartar gríðarlegri burðar og dráttargetu, er með stórum sturtanlegum palli og sæti fyrir fjóra. 

XT-P úrfærslan er 64" breið og kemur með 2000kg spili, stál stuðurum,  15" bead-lock felgum og 30" dekkjum sem staðalbúnað. Ásamt öllum helstu tækninýjungum Can-Am, svo sem Smart-Lok læsingum, þrí-stillanlegu rafmagnsstýri, 7.6" mælaborði, LED ljósum og mörgu fleira. 

Torfæruskráning.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR