0002KNC00

Can Am

2023 Outlander 650 XU+

3.490.000 Kr

Sexhjól hlaðið búnaði og nýjustu tækni

 

Gríðarleg burðargeta, sjálfstæð fjöðrun og sturtanlegur pallur með auka 70L geymsluplássi undir palli gerir Can-Am sexhjólið að fjölhæfu alhliða vinnutæki sem tekst auðveldlega á við erfiðar aðstæður í leik og starfi.

62 hestafla Rotax 650 vélin er sparneytinn og áreiðanleg og hefur reynst gríðarlega hagstæð í reksri án þess að gefa neitt eftir þegar kemur að afli og upptaki.

Dráttarkúla, stál framstuðari, 7póla tengi, 1588kg Can-Am spil, iTC stillanleg snjallingjöf, hiti í handföng, hliðar og gafl og rafmagnsstýri er staðalbúnaður.

Dráttargeta 1190 kg.

T3b götuskráning með 60 km/h hámarkshraða. 

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Mótor (hö)62hö Rotax V-Twin
ÞjófavörnD.E.S.S.
Stærð (cm)312x124x126
SkráningT3b Götuskráning
StýriRafmagns
PallurSturtanlegur
Lægsti punktur (cm)28 cm
Burðargeta (kg)360+ kg
Spil (kg)1588kg Can-Am
Drif6x6
Framdekk (tommur)26x8x12
Afturdekk (tommur)26x10x12