0009MND00

Can Am

2023 Maverick X3 XRC Turbo RR

7.890.000 Kr

X-RC er nú öflugri en nokkurn tímann áður - 200 hestöfl - Ný p-Drive kúpling, 30% hraðari skiptingar - innbyggður hitanemi á reim - SmartLok framlás - 30% sterkari og stífari grind - sterkari og sverari fram- og afturstífur. 

Óumdeildur konungur buggý bílana.

Maverick XRC hefur verið vinsælasti X3 bíllinn á íslandi síðan hann var kynntur 2018. RC bíllinn hefur sannað sig sem einstaklega hentug útfærsla fyrir íslenskar aðstæður og hentar þeim vel sem vilja bíl sem höndlar íslenskar vetraraðstæður einstaklega vel. 

200 hestafla 900cc Rotax ACE TURBO RR mótorinn og FOX Podium  2.5 / 3.0 dempar með 61cm slaglengd. Lægra lágt drif, öflugri aksturstölva og bílnum fylgir mikið af aukabúnaði, svo sem:
32" Maxxis Liberty dekk með 15" beadlock felgum. 
Dráttarstuðari að framan og aftan.
Heilar hurðir og 4punkta belti á rúllum.
2.090 kg Warn spil með Dynex.
Ál þak og auka veltigrindur í búri.
HMPWE skid hlífðarplötur undir öllum bílnum og stífum.
Smart-Lok rafmagns framlæsing.
850W magneta. 
7.6" digital mælaborð.

Nánari upplýsingar um afköst og útbúnað í PDF skjali hér að neðan.

Torfæruskráning. 

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR