0002MNC00

Can Am

2023 Outlander 450L XU+

SÉRPÖNTUN

2.850.000 Kr

Lipurt og sprækt sexhjól

 

450L létt sexhjólið í XU+ útgáfu, með rafmagnsstýri, 1.5T Warn spili, hita í handföngum, álfelgum, 26" dekkjum, framstuðara og farangursgrind á palli. 

Þetta hjól er byggt á 450 PRO fjórhjólinu. Grindarlengingin er boltuð aftan á og bætt er við auka öxli. 
Pallurinn er með LinQ festingum fyrir aukabúnað, hjólið er einnig útbúið með farangursgrind að framan og aftan auk 20L farangursbox framan við pallinn. 

Sjálfstæð fjöðrun er á öllum hjólum. Driflæsing á öllum að aftan og Visco-lok læsing að framan. 

Stál framstuðari, speglar, dráttarkrókur og 7póla tengi er staðalbúnaður. 

Dráttargeta 840 kg.

T3b götuskráning með 60 km/h hámarkshraða. 

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Mótor (hö)450 Rotax single cyl
ÞjófavörnDESS
Stærð (cm)279x119x124
SkráningT3b götuskráning
Eldsneyti (l)20L
StýriRafmangs
Lægsti punktur (cm)27cm
Burðargeta (kg)213 kg
Spil (kg)1588
Drif6x6
Framdekk (tommur)26x8 R12
Afturdekk (tommur)26x10 R12