0006DNA00

Can Am

2023 Traxter XU HD7

SÉRPÖNTUN

4.390.000 Kr

Can Am Traxter er fjölhæfur og þrælskemmtilegur vinnuhestur. Með burðargetu upp á 680+ kg og dráttargetu yfir 1270 kg. Þessi útgáfa af Traxer er notuð á fjölmörgum skíðasvæðum, býlum og vinnusvæðum víðsvegar á íslandi.


HD8 útgáfan er með 800 Rotax vélinni, háu og lágu drifi, sæti fyrir 3, sturtanlegum palli, 7 póla tengi og dráttarkúlu, læstu fram og afturdrifi, 2t Warn spili, álfelgum og rafmagnsstýri.

Nánari upplýsingar í PDF tæknilýsingu hér að neðan.

T3b götuskráning með 105 km/h hámarkshraða. 

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar, S: 415-8500 eða BRP@ELLINGSEN.IS

 

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:
icon

Verð­lagn­ing

Verð tekur mið af núgildandi verðlista. Verðlistar taka breytingum háð gengisskráningu EUR/ISK, verðbreytinga birgja eða annara þátta. Endanlegt verð miðast við gildandi verðlista þess dags er tækið kemur til Íslands.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

Ábyrgð

2ja ára ábyrgð er á öllum nýjum tækjum

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

Mótor Rotax 650 eins cylinders
Hestöfl 52 hö
Slagrými800
Stærð (cm)305 x 157 x 193
SpilAukabúnaður
SkráningT3 Götuskráning - 105 km/h
Eldsneytistankur (lítrar)40L
StýriStillanlegt Rafmagnsstýri
Burðargeta (kg)680 kg
ÞjófavörnD.E.S.S.
Drif4x4 - Hátt og lágt drif
Framdekk27" x 9" R14
Afturdekk27" x11" R14