NIKFJ2559-600

Nike

Nike Phantom GX 2 Elite FG takkaskór

Nýr Phantom GX - byltingarkennd tækni í frábærum fótboltaskó

  • Yfirbyggingin er úr FLYKNIT efni sem mótast einstaklega vel að fætinum og veitir stuðning ásamt öndun.
  • GRIP KNIT tækni sem er stammt efni ofan á rist og skotfleti sem veitir meiri nákvæmni í móttökum og sendingum.
  • Reimarnar koma aðeins á hlið og veita því betri skotflöt á ristinni fyrir skotvissa leikmenn.
  • TRI-STAR takkakerfi sem veitir góðan sveigjanleika undir tábergi ásamt góðu gripi á blautum velli.
  • Þessir skór eru með FG tökkum sem eru sérstaklega hannaðir til afnota á náttúrulegu grasi. Notkun á öðru undirlagi getur eyðilagt skóna og valdið meiðslum.
  • Leikmenn sem spila í Phantom GX: Kevin De Bruyne (Man City) Aurélien Tchouameni (Real Madrid) Lucas Paquetá (West Ham) Marco Veratti (PSG) Rodri (Man City).

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BLEIKUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR