NIKDR2694-300

Nike

Nike React Terra Kiger 9 Trail hlaupaskór

Nike React Terra Kiger 9 Trail hlaupaskór

  • Léttir en sterkir utanvega hlaupaskór sem henta vel í íslenskar aðstæður. 
  • React dempunarefni í sólanum sem er bæði létt og veitir mestu mýkt og dempun í hverju skrefi.
  • Zoom Air púði undir táberginu sem veitir dempun í niðurstigi og orku í frástigið.
  • Sérhannað mynstur undir sólanum sem veitir gott grip á alla vegu.
  • Létt möskva efni (e. mesh) sem tryggir góða öndun.
  • Sérstök grjótplata undir sólanum veitir vörn gegn hvössu grjóti og erfiðu undirlagi.
  • Drop: 4,5 mm.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:SVARTUR
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR