NIKDR2693-200

Nike

Nike React Terra Kiger 9 utanvega hlaupaskór

Nike React Terra Kiger 9 utanvega hlaupaskór

  • Þegar kemur að grýttu og ósléttu yfirlagi koma Terra Kiger 9 skórnir þér til bjargar.
  • Griptappar í hæl.
  • Nike React froða í sólanum sem gerir skóna lipra á fæti.
  • Sérhannaður möskvi sem er sveigjanlegri og sterkari en hefðbundið möskvaefni.
  • Miðsólinn veitir góðan stöðugleika og stuðning til að lágmarka hreyfingu inni í skónum.
  • Sérstaklega sterk og slitþolin efni veita góða endingu.
  • Gúmmísóli.
  • Athugið að skórnir eru í minni kantinum og mælum við með því að taka númeri stærra en þú venjulega notar.

KOSTIR

SJÁ MEIRA UM VÖRU
LITUR:BRÚNN
icon

Heimsend­ing

Frí sending á pöntunum yfir 15.000. Afgreiðslutími er 0-1 virkur dagur.

icon

Greiðslu­mát­ar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard/Mastercard, Amex og með Síminn Pay eða Netgíró.

icon

14 daga end­ur­greiðslu­frest­ur

Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með.

UPPLÝSINGAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR